Færslur: Sigurjón Ólafsson
„Hundleiðinlegt að lagfæra verk annarra“
Á Hagatorgi í vesturbæ Reykjavíkur stendur listaverkið Íslandsmerki eftir Sigurjón Ólafssson. Skúlptúrinn er hæstur 7 metrar en hann samastendur úr fimm súlum og er í raun hópmynd þegar vel er að gáð. Í Víðsjá á Rás 1 var rætt við Helga Gíslason myndhöggvara og Sigurð Trausta Traustason, en þeir hafa verið að vinna viðgerð á verkinu síðustu daga.
27.09.2017 - 16:50