Færslur: Siguður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson - Kappróður
Tónlistarmaðurinn Sigurður Guðmundsson gefur út plötuna Kappróður þann 12. júní á vegum Record Records. Sigurður hefur komið víða við í tónlistarheiminum og er meðal annars í hljómsveitunum Góss, Baggalút og Hjálmum auk þess að vera landsmönnum vel kunnur fyrir tónlistina sem hann hefur gefið út með Memfismafíunni og Sigríði Thorlacius.
07.06.2021 - 10:40