Færslur: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

Viðtal
Magnar upp skilaboð sem hvíla í náttúrunni
Í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu stendur yfir sýningin Útvarp mýri. Þar sýnir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson kyrralífsmyndir ættaðar úr votlendi norður í Héðinsfirði. „Ég upplifi mig á vissan hátt sem fjölmiðlamann eða útvarpsmann þarna úti í mýrinni,“ segir Sigtryggur.