Færslur: Sigríður Þorgeirsdóttir

Fræðimenn bregðast við gagnrýni Bergsveins
„Það er alveg réttmæt gagnrýni að þetta akademíska kerfi sem við búum við hvetur ekki beinlínis til þess að við séum í þessu mikilvæga samtali við umheiminn sem ég held að öll hugvísindi vilji vera í. Það er hins vegar mín tilfinning að stór hluti kennara við hugvísindasvið Háskóla Íslands séu í miklu samtali við umheiminn og leggi mikið á sig til að standa í þessu samtali, án þess að fá nokkur stig eða sérstaka umbun fyrir - aðra en þá hversu nærandi þessi samræða er,“
Konur hafa alltaf stundað heimspeki
Lengi vel var talið að konur hefðu aldrei verið að ráði í heimspeki. „Þetta var okkur var kennt. Svo kemur í ljós að konur hafa ævinlega stundað heimspeki eins og allar aðrar fræðigreinar, en aðstæður þeirra til þess hafa bara verið mismunandi í gegnum aldirnar,“ segir Sigríður Þorgeirsdóttir prófessor í heimspeki. Á síðustu árum hefur Sigríður verið í fararbroddi í þeirri viðleitni að grafa upp kvenhugsuði fortíðar.