Færslur: Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir

Kiljan
Týndu ár Jakobínu Sigurðardóttur
Jakobína Sigurðardóttir rithöfundur var þögul um sína hagi meðan hún lifði. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir hennar, vissi sjálf lítið um ýmislegt úr hennar ævi, sem varð til þess að hún ritaði bók um ævi móður sinnar.
Gagnrýni
Saga um skáld og þolgæði kvenna andspænis valdi
Gauti Kristmannsson gagnrýnandi fjallar um bók Sigríðar Kristínar Þorgrímsdóttur um móður sína, Jakobínu Sigurðardóttur rithöfund. „Þetta er saga af konu sem berst gegn öllu því sem konum var andstætt á hennar tíma, lagar sig að einhverju leyti að því, en kemst samt til frægðar og frama á endanum.“
Kiljan
„Þetta er stórmerkileg bók“
„Mér finnst hressandi að lesa bók um konu sem var ekki stöðugt að úthella tilfinningum sínum eins og nútímafólk gerir,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnandi Kiljunnar um bókina Jakobína: saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur.