Færslur: Sigríður Eir

Mannlegi þátturinn
Dóttirin spurði: „Dey ég ef ég fer út?“
Sigríður Eir Zophaníusardóttir er frelsinu fegin eftir 26 daga innilokun í bæði sóttkví og einangrun. Hún segir að einangrunin hafi reynt mikið á sálartetur sitt, en hún var sérstaklega erfið fyrir dætur hennar sem skildu ekki að þær mættu ekki fara út og upplifðu bæði heiminn og sig sjálfar sem hættulegar.
12.09.2021 - 09:00