Færslur: Síðan Skein Sól

Síðan Skein Sól í 30 ár
Í Konsert kvöldins rifjum við upp 30 ára afmælistónleika Síðan Skein Sól sem fóru fram í Háskólabíó 25. mars 2017
12.07.2018 - 00:20
Tónaflóð 2017 - brot af því bezta*
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.
20.08.2017 - 13:42
„Þetta er svona gott ping pong“
„Við ætlum að fara í hvern smellinn á fætur öðrum, það er ekkert flóknara en það,“ segir Helgi Björnsson um tónleika Síðan Skein Sólar á Tónaflóði á morgun. „Og blanda með smá rokk og róli,“ bætir hann svo við kotroskinn.
Sólskin í 30 ár
Hjómsveitin Síðan Skein Sól leikur við hvurn sinn fingur í Rokklandi vikunnar.
18.03.2017 - 23:06