Færslur: Shonda Rhimes

Svikahrappinum Önnu Sorokin vísað frá Bandaríkjunum
Bandarisk stjórnvöld hafa vísað Önnu Sorokin sem einnig er þekkt sem Anna Delvey úr landi til síns heima í Þýskalandi.
15.03.2022 - 06:15
Netflix kaupir sögu svikahrappsins fræga
Handritshöfundurinn og framleiðandinn Shonda Rhimes mun framleiða nýja þáttaröð sem byggir á sannri sögu svikahrappsins Önnu Delvey. Þetta verður fyrsta verkefni Rhimes fyrir Netflix. Hún hefur áður skrifað handrit að vinsælum þáttum á borð við Grey‘s Anatomy og Scandal.
10.06.2018 - 10:36