Færslur: Seðlabanki Bandaríkjanna

Verðbólga á uppleið í takt við hækkandi hrávöruverð
Verði hækkun hrávöruverðs á heimsmarkaði varanleg þykir ljóst að verðbólga aukist í heiminum. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans þar sem segir að hrávöruverð hafi ekki verið jafnhátt í tæp tíu ár. Mikil óvissa ríki þó um framhaldið.
Skortur á klinki í umferð í Bandaríkjunum
Ein af ótal hliðarafleiðingum af kórónuveirufaraldrinum er skortur á skiptimynt í umferð. Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í sumar að framboð á klinki í umferð hefði hríðminnkað og hóf að skammta úthlutun á klinki.
23.08.2020 - 16:23