Færslur: Sarah Everard

Hundruð minntust myrtrar konu í Lundúnum
Hundruð manna komu saman í Lundúnum á föstudagskvöld til þess að minnast grunnskólakennarans Sabinu Nessa, sem var myrt á göngu aðeins nokkrum mínútum frá heimili sínu. Í morgun tilkynnti breska lögreglan að 38 ára gamall maður hefði verið handtekinn, grunaður um að hafa myrt Sabinu. Þetta er þriðji maðurinn sem lögreglan yfirheyrir vegna glæpsins, en þeir binda vonir við að hafa nú réttan aðila í haldi.
26.09.2021 - 15:40
Götuáreitni gæti varðað við lög
Stjórnvöld í Bretlandi sögðust í dag íhuga að gera götuáreitni sem beint er að konum að glæpsamlegu athæfi, lögum samkvæmt. Þetta er í samræmi við nýja stefnu hins opinbera til að stemma stigu við ofbeldi gegn konum og stúlkum.
21.07.2021 - 14:58
„Lögreglumenn stóðu frammi fyrir erfiðri ákvörðun“
Lundúnalögreglan hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að ganga harkalega fram þegar minningarathöfn um Söruh Everard var stöðvuð í gærkvöld í Clapham Common hverfi borgarinnar. Á blaðamannafundi seint í gærkvöld varði Helen Ball aðstoðarlögreglustjóri aðgerðir lögreglunnar og sagði minningarathöfnina hafa verið í trássi við sóttvarnareglur.  
14.03.2021 - 10:41
Konur deila reynslu sinni eftir hvarf ungrar konu
Breskur lögreglumaður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi 33 ára gamallar konu í síðustu viku. Fjöldi breskra kvenna hefur í kjölfarið deilt reynslu sinni af óöryggi og hræðslu þegar þær eru einar á ferli að kvöldlagi.
11.03.2021 - 20:41