Færslur: Sankti Lúsía

Þrír látnir vegna fellibylsins Elsu
Einn lést í Sankti Lúsíu og fimmtán ára drengur og kona á áttræðisaldri létust í Dóminíkanska lýðveldinu vegna fellibylsins Elsu sem ríður nú yfir Karíbahafið. 180 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín á Kúbu, þó krafturinn hafi aðeins dregist úr Elsu og hún teljist nú hitabeltislægð.
04.07.2021 - 23:25