Færslur: samvera

Mikilvægt að ræða um líf og dauða við fjölskylduna
Miklu skiptir að fólk ræði við sína nánustu áður en það verður mjög veikt um hvernig aðstæður það geti ekki lifað við og hvernig það myndi vilja deyja. Þetta segir hjúkrunarfræðingur á Landspítala sem hvetur fjölskyldur um að tala saman um hvað mestu máli skiptir í lífinu. 
12.04.2020 - 12:32
Ég sagði „bíddu“ og „seinna“ of oft við börnin
Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún rak hönnunarfyrirtæki þangað til hún settist í 3. bekk með syni sínum fyrir tveimur árum. Eftir tæpa fjóra mánuði í skólanum segir hún að hugsunarháttur hennar gagnvart fjölskyldunni og uppeldi barna hennar hafi gjörbreyst. Nú undirbýr Ágústa útgáfu barna- og ungmennatímaritsins Hvað.
11.02.2019 - 15:14