Færslur: Samtökin Jihad

Minnst níu látin eftir loftárás Ísrael á Gaza
Að minnsta kosti níu voru drepin og tugir særðust í eldflauga- og loftárásum Ísraelshers á Gaza-borg í dag. Samtökin Jihad eða Heilagt stríð segja árásirnar jafngilda því að Ísraelsmenn hafi lýst yfir stríði og að árásunum verði svarað.
05.08.2022 - 18:28