Færslur: Samþykki

Gagnrýni
Raunsæisverk sem reynir á áhorfendur
Samþykki er breskt leikverk sem nú er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins. Uppfærslunni leikstýrir Kristín Jóhannesdóttir, sem tekst vel upp að mati Hlínar Agnarsdóttur gagnrýnanda. Hún segir verkið vera krefjandi raunsæisverk sem setji markið hátt: að tækla óréttlæti, svik, sannleika og lygar í einu og sama verki.
05.11.2018 - 20:01
Fólk sem er andstyggilegt hvert við annað
Þjóðleikhúsið frumsýndi leikritið Samþykki eftir breska leikskáldið Ninu Raine á dögunum. Verkið fjallar kynferðislegt ofbeldi, traust, ástarþrá og svik. Brynhildur Björnsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson og Snæbjörn Brynjarsson rýndu í verkið í Lestarklefanum.
05.11.2018 - 10:30
Gagnrýni
Snúið verk í sviðsetningu
María Kristjánsdóttir, leiklistargagnrýnandi Víðsjár, segir einhverja þreytu hafa einkennt sviðsetningu á verkinu Samþykki eftir Ninu Raine í Þjóðleikhúsinu, „ekki bara vegna hinna mörgu plana heldur einkum vegna þess hve mikill heimspekilegur textinn er og leikur að texta, að hætti Breta, ekki beinlínis styrkur íslensks leikhúss.“
02.11.2018 - 09:05