Færslur: samstarf

Stjörnur í eina sæng með heitustu hönnuðunum
„Samstörf“ (e. collaborations) eru engin sérstök nýjung í tískuheiminum en einstöku sinnum skjóta upp kollinum samstörf sem verða að teljast í meira lagi áhugaverð og spennandi. Karen Björg Þorsteinsdóttir fór yfir nokkur sem væntanleg eru árið 2019 í tískuhorni vikunnar.
02.05.2019 - 11:29