Færslur: Samskipti Kína og Bandaríkjanna

Spegilinn
Ný heimsmynd í mótun
Nýr hernaðarsamningur Ástrala, Breta og Bandaríkjamanna kann að marka meiri tímamót en margan myndi gruna. Vísað er til jarðhræringa í utanríkismálum, tilraunar til að skapa nýja heimsmynd.
Myndskeið
„Á einhverju stigi munu Bandaríkin og Kína safna liði“
Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra í Bandaríkjunum, segir að samkeppni við Kína verði áfram ráðandi þáttur í utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Þrýstingur á íslensk stjórnvöld að taka afstöðu um kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei sé þegar hafinn.
20.01.2021 - 21:00
Bandarískir diplómatar kveðja ræðisskrifstofu í Chengdu
Starfsmenn bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgáfu skrifstofuna í morgun. Þrír sólarhringar voru þá liðnir síðan kínversk yfirvöld fyrirskipuðu að skrifstofunni yrði lokað innan þriggja daga.