Færslur: Salvör Bergmann

Gagnrýni
Ekta íslensk sápuópera
Sjónvarpsþættirnir Vitjanir bjóða upp á mikið melódrama, gífurlega vel útfært en stundum ofaukið, segir Salvör Bergmann gagnrýnandi Lestarinnar.
09.06.2022 - 11:30
Gagnrýni
Synd og skömm að horfa ekki á þetta meistaraverk
It’s a sin, eða Synd og skömm, er heillandi ný bresk smásería sem er aðgengileg á RÚV. Salvör Bergmann, gagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í þættina.
02.05.2022 - 10:04
Pistill
(Hamstra)hjól atvinnulífsins
Fólk sem klónar sjálft sig til að þurfa ekki að mæta í vinnunna er heppið en klónin sem þurfa að mæta til vinnu í staðinn eru það ekki. Myndir þú klóna þig í þessum tilgangi? Ertu kannski klón nú þegar? Hvernig veistu?
19.03.2022 - 09:33
Gagnrýni
Þrautaganga Pamelu Anderson
Sjónvarpsþættirnir Pam & Tommy fjalla um eitt frægasta ástarsamband tíunda áratugarins og um leið frægasta kynlífsmyndband sögunnar. Salvör Bergmann, gagnrýnandi, kolféll fyrir þáttunum og um leið Pamelu Anderson.
05.03.2022 - 08:00
Gagnrýni
Herskyldan lofuð í ævintýralegum ofurhetjuþáttum
Um jólin kom út nýjasta viðbótin við Marvel söguheiminn, þættirnir Hawkeye, með Jeremy Renner í titilhlutverki. Salvör Bergmann, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar, horfði á þættina.
29.01.2022 - 12:00