Færslur: Salurinn

Tónleikagestum fækkaði mjög í stærstu húsunum árið 2020
Tónleikum og gestum þriggja stærstu tónleikahúsa landsins fækkaði mjög milli áranna 2019 og 2020. Framkvæmdastjórar Hörpu og Hofs segja yfirstandandi ár hafa verið betra en það síðasta og eru bjartsýnar á framtíðina.
08.12.2021 - 16:52
Upptaka
250 ár frá fæðingu Beethovens
Á 250 ára fæðingarafmæli Ludwigs van Beethoven sem er í dag heiðraði Kordo strengjakvartettinn tónskáldið með flutningi á mögnuðum kafla úr einum af síðustu strengjakvartettum hans. Hér má sjá upptöku af leik þeirra sem fram fór í Salnum í Kópavogi.
Konsert með Rúnari Þór
Þátturinn Konsert að þessu sinni setur fókusinn á Rúnar Þór.
25.08.2016 - 14:15
Margrét Eir lét alla hlustendur fá gæsahúð
Söngkonan Margrét Eir Hönnudóttir var gestur Sóla Hólm í Svart og sykurlaust í dag. Hún var þangað komin til að kynna tónleika sem hún ætlar að halda í Salnum í Kópavogi þann 19. mars en tónleikana heldur hún til heiðurs söngkonunni Lindu Ronstadt.