Færslur: sálfræðinám

Ósáttur við að sálfræðingar séu ekki með í ráðum
Fyrrum formaður Sálfræðingafélag Íslands og kennari í faginu gagnrýnir aðgerðarleysi heilbrigðisráðuneytisins við að koma á fót starfsnámi svo nýútskrifaðir sálfræðingar fái starfsleyfi. Hann gagnrýnir einnig að aðrar stéttir eigi að ákveða hvernig starfsnáminu skuli hagað, en ekki fólk úr stéttinni.
06.11.2021 - 12:16