Færslur: saksóknarar
Vitni segja fangara sína hafa gert allt til að dyljast
Ekkert vitni í réttarhöldum yfir hryðjuverkamanninum El Shafee Elsheikh hefur verið beðið um að bera kennsl á hann. Ástæðan er sú að meðan fólkið var í haldi hans og þriggja félaga hans gerðu þeir allt til að fela ásýnd sína.
10.04.2022 - 02:20
Segir Trump sekan um fjölda afbrota
Mark Pomerantz fyrrverandi saksóknari í New York segir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta sekan um fjölda alvarlegra glæpa. Þetta kemur fram í opnu bréfi hans sem New York Times birti í gær.
24.03.2022 - 05:45