Færslur: Saga Ástu

Jón Kalman tilnefndur til franskra verðlauna
Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Saga Ástu, er á meðal bóka sem tilnefndar eru til Médici-bókmenntaverðlaunanna í ár.
13.09.2018 - 15:18
Gagnrýni
Jón Kalman spilar á strengi lesenda
Saga Ástu eftir Jón Kalman Stefánsson er ættarsaga þar sem fléttast saman frásögn sögumanns, bréf Ástu sjálfrar og upprifjun deyjandi föður hennar. „Það eru stórar og miklar sögur í þessari bók,“ segir Sunna Dís Másdóttir gagnrýnandi í Kiljunni.
Gagnrýni
Það er auðvelt að gleyma sér í heimi Ástu
Í þættinum Víðsjá á Rás 1 fjallaði Andri M. Kristjánsson um nýja skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar.
Ég verð að gera betur en síðast
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur segir skáldskapinn líkastan hljómkviðu, þegar vel tekst til. „Það eru svo miklir möguleikar í skáldsögunni, ef maður tekur allt með – ljóðið og músíkina og hávaðann.“
03.11.2017 - 11:55