Færslur: Sævar Þór Jónsson

Viðtal
Segir frá til að geta verið til staðar fyrir son sinn
„Ég er að opinbera og fórna miklu,“ segir Sævar Þór Jónsson lögmaður. Í bók sem kemur út á morgun greinir hann meðal annars frá ofbeldi sem hann varð fyrir í æsku og hvernig hann hefur tekist á við erfið áföll. Ekki eru allir í nærumhverfi hans og fjölskyldu sáttir við frásögnina.