Færslur: Sævar Helgi Bragason

Myndskeið
Skært ljós á himni reyndist vera sjónauki frá NASA
Skært ljós sem sást á norðurhimni víða um land í fyrrinótt, reyndist vera sjónauki frá NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna.
Morgunútvarpið
Framtíðin krefst þess að við nýtum eigin úrgang
Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur segir að þvag og saur úr fólki geti vel nýst um allan heim, ekki síst þar sem fólk er margt og vatn og gott beitiland af skornum skammti. Hann ræddi um úrgang manna, nytjar hans í landbúnaði og gagnsemi við byggingaframkvæmdir í Morgunútvarpinu.
Morgunútvarpið
Flestar borgir gætu ekki haldið leikana aftur
Vegna hnattrænnar hlýnunar verður ekki svo greiðlega hægt að halda vetrarólympíuleika á komandi árum og áratugum. Í Beijing eru nú haldnir vetrarólympíuleikar svo að segja alfarið með manngerðum snjó.
Mynd með færslu
Myndskeið
Vígahnöttur á stærð við ber sást í gærkvöld
Bjartur og áberandi vígahnöttur lýsti upp næturhimininn á suðvesturhorni landsins um klukkan 20:30 í gærkvöld. Twitternotandinn Gunnar Marel náði myndbandi af vígahnettinum, og miðað við það og lýsingar þeirra sem sáu hann bendir allt til þess að þarna hafi steinvala á stærð við ber brunnið upp til agna í andrúmsloftinu, að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.
Viðtal
Einkaframtakið á eftir að finna betri lausn en papparör
Sævar Helgi Bragason segir að breytingin frá plaströrum og yfir í papparör sé til að sporna gegn plastmengun frekar en að aðgerðin sé liður í loftslagsmálum. Hann segir að þolinmæði sé nauðsynleg á meðan að einkaframtakið finni betri lausn en núverandi papparör.
08.09.2021 - 10:12
Sjónvarpsfrétt
Talið að hnötturinn hafi brunnið upp ofan við Þingvelli
Nokkrar tilkynningar um vígahnetti berast á Íslandi á hverju ári, en sjaldgæft er að drunur sem mælast á jarðskjálftamælum fylgi. Þetta segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins.
03.07.2021 - 19:44
Viðtal
Mikilvægt að missa ekki móðinn vegna loftslagsvandans
„Ég held að fólk ætti að reyna að temja sér að vera ekki kvíðið heldur fullt eftirvæntingar eftir því að fá að vera þátttakandi í þeirri kynslóð sem breytti,“ segir Elín Hirst, sem kemur ásamt Sævari Helga Bragasyni að gerð nýrrar þáttaraðar um lausnir á loftslagsvandanum.
Morgunútvarpið
Klósettferðir geimfara loks orðnar auðveldari
Eitt stærsta vandamálið við geimferðir snýr að klósettferðum geimfara enda óttalegt vesen að ganga örna sinna og losa þvag úti í geimnum. Nýtt geimklósett auðveldar geimförum lífið.
06.10.2020 - 18:00
Viðtal
„Við þurfum að taka þetta til okkar“
„Við byrjum á því að slá á allar mýtur,“ segir Óskar Jónasson, leikstjóri sjónvarpsþáttanna Hvað höfum við gert?, sem fjalla um loftslagsbreytingar af mannavöldum og verða frumsýndir á sunnudagskvöld á RÚV.
Evrópumet í svifryki
Síðustu daga hefur Umhverfisstofnun staðið fyrir sýnasöfnun á mælistöðinni á Grensási. Sláandi munur er á sýnum sem var safnað um áramótin og dagana fyrir áramót. Þorsteinn Jóhannsson loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun og Sævar Helgi Bragason komu í Mannlega þáttinn í dag.
03.01.2019 - 16:20
Áhrif möndulhallans á menningu okkar
„Flestum þykir það leiðinlegt að sólin taki að lækka á lofti aftur, ég gleðst yfir því,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Í morgun klukkan 10:07 voru sumarsólstöður og er dagurinn í dag því lengsti dagur ársins. Sævar Helgi fræddi hlustendur Morgunútvarpsins um ýmislegt sem tengist gangi sólarinnar, siglingarökkur og möndulhalla jarðar.
21.06.2018 - 15:33
„Það verður manngerð þoka, full af eiturefnum“
Sævar Helgi Bragason lýsti því yfir á Twitter í fyrradag að banna ætti almenna notkun flugelda á Íslandi vegna reyk- og rykmengunar, sóðaskaps og hávaðamengunar. Upp hófust heitar umræður og óhætt er að segja að fólk hafi ekki verið á einu máli um þessa uppástungu Sævars.
28.12.2017 - 15:52