Færslur: Sævar Helgi Bragason

Morgunútvarpið
Klósettferðir geimfara loks orðnar auðveldari
Eitt stærsta vandamálið við geimferðir snýr að klósettferðum geimfara enda óttalegt vesen að ganga örna sinna og losa þvag úti í geimnum. Nýtt geimklósett auðveldar geimförum lífið.
06.10.2020 - 18:00
Viðtal
„Við þurfum að taka þetta til okkar“
„Við byrjum á því að slá á allar mýtur,“ segir Óskar Jónasson, leikstjóri sjónvarpsþáttanna Hvað höfum við gert?, sem fjalla um loftslagsbreytingar af mannavöldum og verða frumsýndir á sunnudagskvöld á RÚV.
Evrópumet í svifryki
Síðustu daga hefur Umhverfisstofnun staðið fyrir sýnasöfnun á mælistöðinni á Grensási. Sláandi munur er á sýnum sem var safnað um áramótin og dagana fyrir áramót. Þorsteinn Jóhannsson loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun og Sævar Helgi Bragason komu í Mannlega þáttinn í dag.
03.01.2019 - 16:20
Áhrif möndulhallans á menningu okkar
„Flestum þykir það leiðinlegt að sólin taki að lækka á lofti aftur, ég gleðst yfir því,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Í morgun klukkan 10:07 voru sumarsólstöður og er dagurinn í dag því lengsti dagur ársins. Sævar Helgi fræddi hlustendur Morgunútvarpsins um ýmislegt sem tengist gangi sólarinnar, siglingarökkur og möndulhalla jarðar.
21.06.2018 - 15:33
„Það verður manngerð þoka, full af eiturefnum“
Sævar Helgi Bragason lýsti því yfir á Twitter í fyrradag að banna ætti almenna notkun flugelda á Íslandi vegna reyk- og rykmengunar, sóðaskaps og hávaðamengunar. Upp hófust heitar umræður og óhætt er að segja að fólk hafi ekki verið á einu máli um þessa uppástungu Sævars.
28.12.2017 - 15:52