Færslur: Robert Eggers

Lestin
Hefði sennilega ekki gert víkingamynd með neinum öðrum
Á dögunum var tilkynnt að Sjón hefði skrifað handritið að nýjustu kvikmynd bandaríska leikstjórans Robert Eggers, sem af mörgum er talinn einn áhugaverðasti leikstjóri heims um þessar mundir. Þeir kynntust yfir laxi í kvöldverðarboði hjá Björk Guðmundsdóttur, segir skáldið.
14.09.2020 - 17:41