Færslur: Roadburn Festival

Stjarnfræðilegur satanismi
Í lok apríl fluttu tónlistarmenn tengdir íslensku svartmálmsútgáfunni Vánagandi nýtt og sérpantað tónverk á stóra sviðinu á hinni virtu öfgarokkhátíð Roadburn í Hollandi. Sól án varma er sjötíu mínútna myrkraverk þar sem tekist er á við klassísk svartmálmsþemu, hið illa og djöfullega, en á stjarnfræðilegum skala.
18.05.2018 - 14:44

Mest lesið