Færslur: Rithöfundasamband Íslands
Rithöfundar fá 183 milljónir fyrir útlán á bókasöfnum
Rithöfundar hafa fengið 183 milljónir í sinn hlut vegna útlána á bókasöfnum í fyrra. Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambands Íslands, segir tekjur úr sjóðnum alla jafna ekki vera stóran hluta af heildartekjum rithöfunda en að hver króna skipti máli fyrir ekki tekjuhærri hóp.
24.05.2022 - 16:47
RSÍ fordæmir aðför Samherja að æru og málfrelsi
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) segir í ályktun að með öllu ólíðandi sé að stundaðar séu ofsóknir, njósnir og skæruhernaður gegn fréttamönnum, rithöfundum og öðrum sem taka þátt í opinberri umræðu í samfélaginu.
28.05.2021 - 16:48
„Verðum að standa í lappirnar og berjast fyrir höfunda“
Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambandsins, telur ólíklegt að ákvörðun sænska raf- og hljóðbókafyrirtækisins Storytel að kaupa 70% hlut í Forlaginu hafi verið tekin með hag íslenskra bókmennta og tungu fyrir brjósti. Hann segist óttast að hún muni leiða til verri kjara fyrir höfunda.
05.07.2020 - 12:21
Segir sölu Forlagsins hafa komið öllum í opna skjöldu
Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, segir kaup sænska raf- og hljóðbókafyrirtækisins Storytel á sjötíu prósenta hlut í Forlaginu, hafa komið rithöfundum í opna skjöldu enda hafi útgáfuréttur á íslenskum verkum fylgt með. Hún segir ekki tímabært að sambandið bregðist opinberlega við. Stjórnin fundi um málið í fyrramálið.
02.07.2020 - 14:14
Skiptir listamenn verulegu máli
Starfsumhverfi tónlistarmanna og rithöfunda gjörbreytist til hins betra með samþykkt Alþingis á lögum um skattlagningu hugverka.
03.09.2019 - 12:11
Skiptir listamenn verulegu máli
Starfsumhverfi tónlistarmanna og rithöfunda gjörbreytist til hins betra með samþykkt Alþingis á lögum um skattlagningu hugverka.
03.09.2019 - 12:10
Tilnefningar til Maístjörnunnar kynntar
Maístjarnan er sértæk ljóðabókaverðlaun sem ætlað er að hvetja skáld til að yrkja og koma ljóðum sínum í útgáfu. Fimm bækur eftir jafn mörg skáld hlutu tilnefningu í dag en verðlaunað er fyrir ljóðabók sem er útgefin árið 2017.
24.04.2018 - 18:48