Færslur: reynslulausn

Krafa Breiviks um reynslulausn tekin fyrir í dag
Dómstóll í Þelamörk í Noregi tekur kröfu Anders Behrings Breivik um reynslulausn fyrir í dag. Tíu ár eru síðan hann var dæmdur til 21 árs fangavistar fyrir fjöldamorð í Ósló og Útey. Almennt er búist við að kröfunni verði hafnað en ætla má að málflutningur taki þrjá daga.
O. J. Simpson er frjáls maður
Bandaríski fyrrverandi kvikmyndaleikarinn og ruðningsstjarnan O.J. Simpson telst nú frjáls maður eftir að hann lauk fjögurra ára reynslulausn sinni sinni sem hófst árið 2017.