Færslur: Rektor MR

Varð rektor MR í stað þess að fara á eftirlaun
Elísabet Siemsen stóð á þeim tímamótum eftir langt og farsælt starf við framhaldsskóla, að láta gott heita og setjast í helgan stein, eða sækjast eftir starfi rektors við elstu skólastofnun landsins, Menntaskólann í Reykjavík. Hún lét slag standa, sótti um og fékk starfið!