Færslur: raunveruleikasjónvarp

Gagnrýni
Mannlegur samhljómur yfirgnæfir formúlurnar
Sjónvarpsrýnir Lestarinnar, Katrín Guðmundsdóttir, elskar raunveruleikasjónvarp. Hún hefur þó stundum farið leynt með þessa ást sína þar sem það þykir ekki sérlega fínt að njóta slíks. Hér rýnir hún í tvær nýjar raunveruleikaseríur, Bling Empire og Blown Away, og sannfærir kannski suma um að láta af fordómum.
Pistill
Survivor á tímum #metoo
Survivor var einn af fyrstu fánaberum raunveruleikasjónvarpsins en fyrir stuttu síðan hófst fertugasta þáttaröðin eftir meira en tuttugu ár. Brynhildur Bolladóttir hefur haldið tryggð við þáttinn frá byrjun og rýnir í söguna og hvaða breytingar hafa orðið eftir #metoo byltinguna.
03.03.2020 - 12:06
Martraðakennd afþreying sem verður fljótt ávanabindandi
Snemma á nýja árinu hóf Netflix sýningar á raunveruleikaþættinum The Circle sem gagnrýnendur hafa lýst sem blöndu af Big brother og Black mirror. Þáttunum tekst nefnilega að vera afhjúpandi fyrir samfélagið sem við búum í, en aðeins ef kveikt er á gagnrýninni hugsun áhorfandans. Ef hún er í fríi er maður fljótur að gleyma sér í hringnum.
17.01.2020 - 15:56