Færslur: Rauða skáldahúsið
Kabarett og ljóðlist í eina sæng
Listviðburðahópurinn Huldufugl stendur að ljóðakvöldinu Rauða skáldahúsinu sem nú er haldið í fjórða skipti. Viðburðurinn er haldinn í Iðnó á skírdag og samanstendur af ljóðalestri í bland við sviðslistir, gjörninga, dans og tónlist.
12.03.2018 - 13:35