Færslur: rannsóknarblaðamennska
Játaði morð á maltneskum blaðamanni
Karlmaður, sem viðurkenndi í dag að hafa myrt blaðamanninn Daphne Caruana Galizia, hlaut fimmtán ára fangelsisdóm fyrir ódæðið. Bíll blaðamannsins var sprengdur í loft upp nærri heimili hennar í október árið 2017.
23.02.2021 - 20:17