Færslur: RAKEL

Gagnrýni
Hin heilaga þrenning
While We Wait er sjö laga plata sem ZAAR, RAKEL og Salóme Katrín standa að. Tvö lög frá hverri og svo eitt sem er unnið í sameiningu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Salóme Katrín, RAKEL & ZAAR - While We Wait
Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir og Sara Flindt sendu nýverið frá sér splitt-skífuna While We Wait. Þetta er fyrsta formlega samstarfsverkefni þessa kraftmikla þríeykis.
18.04.2022 - 16:38
Kastljós
Kynning á björtustu vonum Íslands
Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2021 verða veitt í Hörpu miðvikudagskvöldið 30. mars. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur sem björtustu vonina og almenningur getur kosið á RÚV.is. Hér að neðan má finna slóð á kosninguna.
Kosning: Bjartasta vonin 2021
Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2021 verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 30. mars. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur til verðlauna sem bjartasta vonin og þeir eru: Árný Margrét, Rakel, FLOTT, Sucks to be you Nigel og Supersport!