Færslur: Ragnhildur Gísladóttir

Morgunútvarpið
„Ég sé ekki að maður þurfi að vera í einu boxi“ 
Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir hefur alltaf verið óhrædd við að fara eigin leiðir og telur að enginn þrífist á því að vera fastur í sömu skorðum. Hún hafði aldrei gaman að því að syngja ábreiður eins og hún gerði í byrjun ferilsins en fann sig með Þursaflokknum og Utangarðsmönnum.
07.08.2022 - 12:00
Kósíheit í Hveradölum
Leppalúði
Baggalútur og Ragnhildur Gísladóttir flytja lagið Leppalúði.
Kósíheit í Hveradölum
Jóla jólasveinn
Ragnhildur Gísladóttir og Bryndís Jakobsdóttir flytja lagið Jóla jólasveinn

Mest lesið