Færslur: Rafeyrir

Græða eða tapa á hávaðasömum heimagreftri
Ísland er talið gósenland fyrir gagnaver og slík starfsemi hefur verið í miklum vexti undanfarið, einkum á Ásbrú. Þau hýsa ofurtölvur og upplýsingar en þjónusta líka fyrirtæki sem grafa eftir rafeyri á borð við Bitcoin, Ethereum og Zcash. Sumir hafa hagnast verulega á að grafa rafeyri í bílskúrnum heima hjá sér. Skatturinn klórar sér í hausnum og stjórnvöld bíða eftir ESB.
03.02.2018 - 10:03