Færslur: Ráðstefna

Íslendingar samþykkja síður íþyngjandi lögregluaðgerðir
Íslendingar óttast ekki að hryðjuverk verði framin í landinu. Doktor í afbrotafræði segir að þar af leiðandi samþykki Íslendingar síður en aðrar þjóðir ýmsar íþyngjandi aðgerðir lögreglunnar í afbrotavörnum.
12.10.2021 - 09:08
„Árangur næst í umhverfi sem fyllir fólk ástríðu“
Ráðstefna Ungra athafnakvenna í dag „Frá aðgerðum til áhrifa - Vertu breytingin“ er sú fyrsta sem haldin er með gestum í Hörpu frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Ráðstefnan var haldin í Norðurljósasal og var einnig streymt á vefnum.