Færslur: Rachel Dolezal
Bandarískur dósent laug til um uppruna sinn árum saman
Dósent við bandarískan háskóla hefur viðurkennt að hafa um árabil þóst vera svört. Jessica Krug starfar við George Washington háskólann sem sérfræðingur í sögu Afríku og Afríkufólks um víða veröld og er í raun hvítur gyðingur.
04.09.2020 - 03:32