Færslur: Quarashi

Tónatal
Svona byrjaði fyrsti rappararígur Íslands
„Maður var bara sautján ára og var bara: Auðvitað er beef, ég er rappari,“ segir rapparinn Cell7 um rappsenuna árið 1997. Þá var hún aðeins sautján ára og stóð ásamt hljómsveitinni Subterranean í stríði við hljómsveitina Quarashi. Stríði sem ekki allir áttuðu sig á hvernig byrjaði.
23.01.2021 - 09:00
Beastie Boys kærðu Quarashi fyrir Stick 'em Up
Rapprokktríóið heimsfræga Beastie Boys kærði á sínum tíma íslensku sveitina Quarashi vegna líkinda lagsins Stick 'em Up við samnefnt lag DJ Hurricane sem Beastie Boys röppuðu í.
18.07.2019 - 12:42
Lestarsöngvar, vögguvísur og harmakvein
Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd næsta sumar.
02.10.2016 - 10:44
Nick Cave í Reykjavík og Iron Maiden á Wacken
Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick Cave þegar hann heimsótti Ísland í fyrsta sinn árið 1986.
13.08.2016 - 10:16
Radiohead á Open Air pt.2 og Quarashi og Sinfó
Í kvöld höldum við áfram með Radiohead-tónleikana sem við heyrðum fyrri hlutan af í síðustu viku og siðan er það Quarashi og Sinfó frá 2001.
11.08.2016 - 19:29
Popptónlist · Quarashi · Radiohead · EBU · rúv
Lengi lifir...
...í gömlum glæðum segir máltækið.
07.08.2016 - 15:41
Mynd með færslu
Quarashi Chicago í Skonrokki
Rappsveitin Quarashi fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu og ætlar af því tilefni að senda frá sér nýja plötu síðar á árinu.
31.05.2016 - 09:13