Færslur: Prinsinn

Segðu mér
„Þetta var kjaftshögg, ég viðurkenni það“
Þegar Birna Pétursdóttir leikkona kom heim úr námi hélt hún að hlutverkin myndu hrannast inn, en svo var ekki. „Mér fannst mjög leiðinlegt að þurfa að fara og vinna strangheiðarlega vinnu,“ segir hún en það reyndist síðar vera gæfuspor. Leiksýningin Prinsinn var frumsýnd á dögunum og verður sýnd víða um land. Birna og María Reyndal leikstjóri ræða um bransann og ferlið.
12.05.2022 - 10:00