Færslur: Póstsendingar

Fákeppni skýri líka hátt verðlag
Ríkið getur dregið úr fákeppni með því að afnema gjald sem lagt er á póstsendingar til landsins. Formaður Neytendasamtakanna segir fákeppni ýta undir hærra vöruverð. Vöruverð hér er með því hæsta í ríkjum Evrópusambandsins og EES.
03.07.2022 - 12:32
Meira en 100% aukning frá erlendum netverslunum
Fjöldi pakkasendinga til landsins á vegum DHL núna fyrir jólin hefur meira en tvöfaldast á milli ára og íslenskar netverslanir senda margfalt fleiri sendingar til útlanda nú en áður. Í þeim eru aðallega lundabangsar, lopapeysur og íslenskrar snyrtivörur.  
15.12.2020 - 11:21

Mest lesið