Færslur: Pönktónlist

Darryl Hunt bassaleikari The Pogues er látinn
Darryl Hunt, bassaleikari ensku þjóðlagapönksveitarinnar The Pogues er látinn 72 ára að aldri. Félegar hans í sveitinni greindu frá andláti hans á Twitter. Hann starfaði með sveitinni frá 1988 til 1996.
Saga The Stranglers á Íslandi rifjuð upp
Tónlistarmaðurinn Dave Greenfield lést nýverið af völdum COVID-19, 71 árs að aldri. Greenfield er þekktastur fyrir að hafa leikið á hljómborð í hljómsveitinni The Stranglers. Óhætt er að tala um The Stranglers sem Íslandsvini en sveitin kom fyrst til landsins árið 1978 og síðast árið 2007.
07.05.2020 - 08:58
Viðtal
Fyrir hverju berjast pönkarar samtímans?
Hvernig þrífst pönk á Íslandi í dag og hverjir eru pönkarar samtímans? Hverjir eru þá fulltrúar diskósins? Þessum spurningum og fleirum leitast þau Brynhildur Karlsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon við að svara í Ræflarokki á Rás 2.
01.07.2019 - 15:41