Færslur: Pólis

Gagnrýni
Spennandi tilraun sem hefði mátt hanga betur saman
Pólsk-íslenska leiksýningin Úff, hvað þetta er slæm hugmynd, sem sýnd er í Tjarnarbíói, er skemmtileg og spennandi tilraun sem skoppar í athyglisverðar áttir, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Hún hefði þó mátt við meiri meiri úrvinnslu og aga.
Viðtal
Bjóða Pólverja velkomna í leikhús á Íslandi
Leikfélagið Pólis frumsýnir nýtt verk í Tjarnarbíói í byrjun febrúar sem er samið með Pólverja búsetta á Íslandi sérstaklega í huga.
01.02.2021 - 13:47