Færslur: Piparkorn

Gagnrýni
Dátt djassinn dunar
Kryddlögur er fyrsta breiðskífa djasshljómsveitarinnar Piparkorn og plata vikunnar á Rás 2.
Piparkorn – Kryddlögur
Kryddlögur er fyrsta plata hljómsveitarinnar Piparkorn. Hún er jazzhljómsveit að upplagi en allir liðsmenn hennar hafa stundað ryþmískt tónlistarnám. Sveitin hefur komið fram og spilað standard jazztónlist frá 2017 en platan kom út 21. maí.
15.06.2020 - 14:32