Færslur: Phil Spector

Upptökustjórinn Phil Spector látinn
Bandaríski upptökustjórinn Phil Spector lést í gær, 81 árs að aldri. Spector lést í fangelsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem hann afplánaði dóm til 19 ára eða lífstíða fyrir morð. Hann skaut leikkonuna Lönu Clarkson til bana á heimili sínu árið 2003.
Þegar Phil Spector gaf heiminum jólagjöf
Ein besta jólaplata allra tíma var sett saman af manni sem nú situr í fangelsi fyrir morð. Upptökustjórinn, lagahöfundurinn og annálaði ofbeldismaðurinn Phil Spector gaf heiminum jólagjöf árið 1963, plötuna A Christmas Gift For You. Hún vakti hins vegar minni athygli en hún átti skilið því hún kom út sama dag og annað alræmt morð var framið.
22.12.2017 - 20:23