Færslur: Pétur Gunnarsson
Njála eins og rotta sem keyrt hefur verið yfir
Handritin geyma ómetanlega sögu og vitnisburð um horfinn tíma, þó ósjáleg geti verið. Fjallað er um heimkomu íslensku miðaldahandritanna í nýjum heimildaþætti.
22.04.2021 - 14:00
Óendanlega heillandi í öllum sínum brestum og kostum
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að HKL – Ástarsaga, bók Péturs Gunnarssonar um mótunarár Halldórs Laxness, sé stórskemmtileg lesning og Laxness heilli alltaf, þrátt fyrir kynstrin öll sem skrifað hefur verið um hann áður.
16.12.2019 - 15:02
Á veginum til Vefarans
Björn Þór Vilhjálmsson rýnir í skáldfræðisögu Péturs Gunnarssonar um Halldór Kiljan Laxness. „Öll natnin, hugsunin og nákvæmnin sem [Pétur] leggur í verkið grundvallast á þekkingarsarpi sem skapast hefur í gegnum áratugalangan ástríðufullan áhuga á viðfangsefninu.“
11.12.2019 - 09:59