Færslur: Pétur Gunnarsson

Handritin
Njála eins og rotta sem keyrt hefur verið yfir
Handritin geyma ómetanlega sögu og vitnisburð um horfinn tíma, þó ósjáleg geti verið. Fjallað er um heimkomu íslensku miðaldahandritanna í nýjum heimildaþætti.
22.04.2021 - 14:00
Gagnrýni
Óendanlega heillandi í öllum sínum brestum og kostum
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að HKL – Ástarsaga, bók Péturs Gunnarssonar um mótunarár Halldórs Laxness, sé stórskemmtileg lesning og Laxness heilli alltaf, þrátt fyrir kynstrin öll sem skrifað hefur verið um hann áður.
Gagnrýni
Á veginum til Vefarans
Björn Þór Vilhjálmsson rýnir í skáldfræðisögu Péturs Gunnarssonar um Halldór Kiljan Laxness. „Öll natnin, hugsunin og nákvæmnin sem [Pétur] leggur í verkið grundvallast á þekkingarsarpi sem skapast hefur í gegnum áratugalangan ástríðufullan áhuga á viðfangsefninu.“