Færslur: Peter Hultqvist

Sænski herinn ánægður með herskyldu
Yfirstjórn sænska hersins fagnar fyrirætlunum um að taka herskyldu upp að nýju. Nokkrir erfiðleikar hafa verið með að fá nægilega marga unga Svía til að ganga í herinn. Micael Bydén, yfirmaður heraflans, segir að atvinnuhermenn og herskyldir, þjóni saman í framtíðinni.
10.03.2017 - 16:54