Færslur: Perchta

Kósíheit í Hveradölum
Nornin rekur þá á hol sem taka ekki til fyrir jólin
Einhverjir óttast sennilega að slysast til óþekktar í aðdraganda jólanna og í staðinn fyrir að í skóm í gluggum bíði þeirra að morgni ljúffeng mandarína, spil eða dót, leynist kartafla. Þeir hinir sömu geta þó prísað sig sæla að það sé eina refsing jólasveinanna því ekki eru allar goðsögulegar jólaverur jafn miskunnsamar.