Færslur: Pedro Sanchez

Jóhann Karl staddur á Spáni fyrsta sinn í tvö ár
Jóhann Karl, fyrrverandi Spánarkonungur, er staddur í heimalandi sínu í fyrsta sinn síðan hann hélt í sjálfskipaða útlegð fyrir tveimur árum. Þungt er yfir ríkisstjórn Spánar vegna heimsóknarinnar.
20.05.2022 - 05:50
Heldur virðist hafa dregið úr gosinu á La Palma
Heldur virðist hafa dregið úr krafti eldgossins í fjallinu Rajada á La Palma í Kanaríeyjaklasanum. Gosið hófst á sunnudag og hefur þegar valdið talsverðu eignatjóni.
21.09.2021 - 04:41
Erlent · Hamfarir · eldgos · kanaríeyjar · La Palma · Evrópa · Afríka · Pedro Sanchez · Spánn
Viðræður hefjast milli Spánarstjórnar og Katalóna
Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, fundar með Pere Aragones leiðtoga heimastjórnar Katalóníu á morgun, miðvikudag um samband héraðsins við ríkisstjórnina í Madrid. Ekki er talið að viðræðurnar skili árangri enda eru sjónarmið nánast óásættanleg.
Úrhellisrigning og flóð valda usla á Spáni
Gríðarlegt úrhelli olli flóðum á Spáni í dag, þúsundir voru án rafmagns auk þess sem loka þurfti vegum og járnbrautarlínum. Símasamband var einnig að skornum skammti.
02.09.2021 - 01:45
Erlent · Hamfarir · Náttúra · Umhverfismál · Veður · Spánn · Katalónía · Flóð · úrhelli · Rigning · Pedro Sanchez · Madrid · samgöngur
Vara við að skógareldar blossi upp á Spáni og Portúgal
Yfirvöld á Spáni og í Portúgal eru í viðbragðsstöðu í ljósi þess að skógareldar gætu brotist út vegna gríðarlegs hita í suðaustanverðri Evrópu.Heitt loft sunnan úr Norður-Afríku hefur skapað mikla hitabylgju allt umhverfis Miðjarðarhafið undanfarna daga.
Ólga á Spáni vegna mögulegra náðana
Búist er við að spænska ríkisstjórnin náði tólf katalónska sjálfstæðissinna í vikunni. Tólfmenningarnir voru dæmdir árið 2019 fyrir hlut sinn í sjálfstæðisbaráttu Katalóníu.
20.06.2021 - 17:56
Spænska þingið felldi fjárlagafrumvarp Sanchez
Spænska þingið hafnaði í morgun fyrsta fjárlagafrumvarpi  Pedros Sanchez, forsætisráðherra og leiðtoga Sósíalistaflokksins. Alls greiddi 191 þingmaður af 350 atkvæði með breytingum á frumvarpinu og kom þannig í veg fyrir að það næði fram að ganga.
13.02.2019 - 12:11