Færslur: Pawel Bartoszek

Kastljós
Ólíkar áherslur varðandi lækkun hámarkshraða í borginni
Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt að lækka hámarkshraða víða í borginni niður í 30 til 40 kílómetra á klukkustund. Umferðaröryggi eru helstu rökin fyrir lækkun hámarkshraðans. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna og Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar tókust á um þessi mál í Kastljósi kvöldsins.
Lestarklefinn
Tígriskóngurinn treystir ekki trúna á mannkyn
Heimildaþættirnir Tiger King á Netflix hafa heltekið sjónvarpsáhorfendur víða um heim. „Ég held að þetta sé vinsælt af því að fólk elskar „freak show“,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson textasmiður.