Færslur: Patti Smith

Ólöf tekur þátt í ákalli Patti Smith til heimsbyggðar
Patti Smith stefnir saman listafólki og aðgerðarsinnum í nýrri útsetningu á laginu People Have the Power. Ólöf Arnalds, tónlistarkona, er þar fulltrúi Íslands.
23.09.2020 - 13:47
Myndskeið
Heimsþekkt tónlistarfólk með tónleika í gegnum netið
Eftir því sem COVID-19 faraldurinn geisar um veröldina hefur tónlistarfólk þurft að aflýsa nánast öllum tónleikum sem voru á döfinni. Til að halda tengingu við aðdáendur hafa margir brugðið á það ráð að streyma tónleikum í gegnum netið. Á meðal listafólks sem hefur tekið upp á því að streyma tónleikum má nefna Christ Martin, söngvara Coldplay, Patti Smith og Diplo.
19.03.2020 - 08:16
Patti Smith á Nasa 2005
Í Konsert vikunnar skellum við okkur á tónleika með Patti Smith á NASA í Reykjavík.
06.03.2019 - 12:07
Black Eyed Peas og Patti Smith á Solstice
Bandaríska hop-popp-hljómsveitin Black Eyed Peas og pönkamman Patti Smith eru meðal þeirra sem í dag bættust við dagskrá Secret Solstice-hátíðarinnar í sumar.
Af Nóbelsskáldum og Poppdrottningum
Bob Dylan, Madonna og Svalhildur Jakobsdóttir erum ín aðalhlutverki í Rokklandi dagsins.