Færslur: Pandóruskjölin

Ekkert verður af málshöfðun gegn forseta Síle
Öldungadeild síleanska þingsins fellst ekki á að hefja mál gegn Sebastian Pinera forseta landsins vegna upplýsinga úr Pandóru skjalalekanum. Því verður ekkert af málhöfðun gegn honum þrátt fyrir samþykki neðri deildar þingsins.
Stjórnarskipti í Tékklandi
Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, hefur sagt af sér embætti í kjölfar kosningaósigurs í síðasta mánuði. Hann afhenti forseta landsins afsagnarbréf sitt í morgun.
11.11.2021 - 11:57
Spegillinn
Gægst undir huliðshjálm aflandsvæðingarinnar
Pandóruskjölin eru stærsti gagnaleki úr fjármálaheiminum hingað til, koma frá fjórtán aflandsþjónustufyrirtækjum. Alþjóðleg samtök rannsóknarblaðamanna, stýra og skipuleggja úrvinnsluna, líkt og áður með Panamaskjölin. Í fyrstu fréttahrinunni virðist ekkert tengjast Íslandi, annað með Bretland.
04.10.2021 - 20:36